Myndir

Diploma keppnishald

Diploma keppnishald

Nú á dögunum hélt Hnefaleikafélag Hafnafjarðar Diploma keppni fyrir unglinga á aldrinum 12-18 og gekk það stórvel. 5 unglingar frá HFR fengu viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í mótinu en voru það Arnar Þorsteinsson, Margrét Guðrún Svavarsdóttir, Rannveig Ósk Smáradóttir, Árni Kristgeirsson og Ína Rut Eiríksdóttir. Flottir boxarar með bjarta framtíð. Núna í lok Mars stefnir HFR á keppnisferð í Danmörku.

Stundataflan 2014

Stundataflan 2014

Tilboð fyrir Janúar ennþá í gangi, 4.500kr fyrir mánuðinn. Getur keypt upp í þrjá mánuði eða önnina á sama verði sé það greitt fyrir 20. Janúar. Alltaf frír prufutími. Komið að prófa, erum staðsett í gömlu sundhöllinni við Framnesveg.