Þjálfun

Eini staðurinn á suðurnesjum til að æfa hnefaleika á heimsmælikvarða

Hnefaleikafélag Reykjaness hefur verið þekkt fyrir framúrskarandi þjálfun og sterka frammistöðu á keppnum um margra ára bil.

Björn yfirþjálfari er reynslumesti hnefaleikaþjálfari á landinu með 34 bardaga að baki sem keppandi. tvöfaldur Íslandsmeistari og hefur á sínum ferli keppt í Vegas, Grænlandi, Danmörku, Svíþjóð og London. Hann hefur einnig þjálfað keppendur til sigurs á erlendri grundu og er því þjálfari og keppandi á alþjóðlegum mælikvarða. Björn er með 2. stigs þjálfgráðu á vegum ÍSÍ og International Boxing Association 1-star þjálfaragráðu. Hefur kennt hundruði manns undirstöðuatriði hnefaleika um margra ára bil.

Aðstoðarþjálfari er Hildur Ósk Indriðadóttir sem hefur æft hjá félaginu um áraraðir og keppt fyrir félagið. Hún var hnefaleikakona Reykjanesbæjar 2018.

ithrottamadurarsins_reykjanesbae_rnb_311218-(39)

 

Upplýsingar um einkaþjálfun í síma 697-7531

Einkaþjálfun/hópaþjálfun – Verðskrá

Fjöldi  stakur tími * 4x á mánuði* 8x á mánuði* 12x á mánuði* 16x á mánuði*
1  4.000 3.000 3.000 3.000 2.500
2 2.500 2,500 2.000 1.750 1.500
3 2,000 1.750 1.750 1.500 1.500
4+ 1.500 1.500 1.500 1.500 1.500

*Miðast við upphæð á mann fyrir hvern tíma

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Boxaðu Þig í Betra Form

%d bloggurum líkar þetta: