Þjálfun

Eini staðurinn á suðurnesjum til að æfa hnefaleika á heimsmælikvarða

Hnefaleikafélag Reykjaness hefur verið þekkt fyrir framúrskarandi þjálfun og sterka frammistöðu á keppnum um margra ára bil.

Björn yfirþjálfari er reynslumesti hnefaleikaþjálfari á landinu með 26 bardaga að baki sem keppandi. Fyrrum Íslandsmeistari og hefur á sínum ferli keppt í Vegas, Grænlandi, Danmörku, Svíþjóð og London. Hann hefur einnig þjálfað keppendur til sigurs á erlendri grundu og er því þjálfari og keppandi á alþjóðlegum mælikvarða. Björn er með 2. stigs þjálfgráðu á vegum ÍSÍ og International Boxing Association 1-star þjálfaragráðu. Hefur kennt hundruði manns undirstöðuatriði hnefaleika um margra ára bil.

6tag_180215-021022

 

Upplýsingar um einkaþjálfun í síma 697-7531

Einkaþjálfun/hópaþjálfun – Verðskrá

Fjöldi  stakur tími * 4x á mánuði* 8x á mánuði* 12x á mánuði* 16x á mánuði*
1  3.500 3.000 3.000 3.000 2.500
2 2.500 2,500 2.000 1.750 1.500
3 2,000 1.750 1.750 1.500 1.500
4+ 1.500 1.500 1.500 1.500 1.500

*Miðast við upphæð á mann fyrir hvern tíma

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Boxaðu Þig í Betra Form

%d bloggurum líkar þetta: