Námskeið

WP_20150519_16_37_04_Pro 1

Krakkabox eru leikir og æfingar fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára. Miðað er við 1-5 bekk. Lagt er áherslu á að fjölbreytni í hreyfingum og krakkarnir fái að njóta sín. Hámarksfjöldi í námskeiði er 14 krakkar.

WP_20150212_16_54_11_Smart 1Unglingahópur er fyrir aldurinn 5-10 bekk og ætlaðar þeim sem hafa litla eða enga reynslu á hnefaleikum. Æfingar byggjast á tækni- og þrekæfingum þar sem lagt er áherslu á grunnhreyfingar. Í vor verða diploma keppnir með lágmarkssnertingu þar sem metin er staða, fótaburður og gæði högga. Iðkendur geta valið um hvort þeir vilji taka þátt í keppnum.

SONY DSC

Box 101 er fyrir þá sem eru komnir á framhaldsskólaaldur. Hefðbundnar boxæfingar og með áherslu á grunntækni og þrekþjálfun. Hvort sem markmiðið er að keppa eða einungis koma sér í gott bardagaform er þetta námskeið tilvalið.

IMG_20141008_170711

Fitnessbox kvenna eru  ætlaðir einungis konum. Miðað er við 16 ára og eldri. Æfingar byggjast upp á tækniæfingum og þrek með áherslu á rétta líkamsbeytingu.

Untitled-4

Keppnishópur er fyrir iðkendur sem hafa lagt stund á hnefaleika og hafa það að markmiði að keppa í íþróttinni. Þjálfari leggur mat á hverjir fara upp í keppnishóp að hverju sinni, miðað er við 3-4 mánuði áður en iðkendur fara upp í keppnishóp en fer eftir dugnaði iðkanda.

332612_176693929100207_1543001176_o

Jákabox er grunnnámskeið  fyrir fyrir 30 ára og eldri. Í námskeiðinu eru fengnir gestaþjálfarar sem hafa stundað íþróttina í lengri tíma. Námskeið endar á æfingamóti fyrir þá sem vilja stíga inn í hringinn undir leiðsögn þjálfara.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Boxaðu Þig í Betra Form

%d bloggurum líkar þetta: