Category: Myndir
-
Hnefaleikamaður Reykjanesbæjar 2014
31. Desember veitti ÍRB viðurkenningar fyrir afreksíþróttafólk sem hafa náð góðum árangri á árinu. Fyrir hönd HFR hlaut hin 16. ára Sandgerðismær Margrét Guðrún Svavarsdóttir viðurkenningu fyrir Hnefaleikamann Reykjanesbæjar. Margrét hefur verið að æfa hjá HFR núna síðan Haust 2012 og hefur skarað fram frá upphafi. Snemma varð ljóst að hér var um þróttmikla íþróttakonu […]
-
Sumartilboð!
Sumarnámskeið hefst mánudaginn 2. Júní og tilboð gildir til 1. September. Tilboð gildir fyrir alla hópa, unga sem aldna. Hlökkum til að sjá ykkur!
-
Árni Boxari Reykjanesbæjar 2013
Árni Kristgerisson var nýlega valinn boxari Reykjanesbæjar fyrir stórgóðann árangur á árinu. Drengurinn er mjög öflugur og á sér bjarta framtíð í íþróttinni. Hann stefnir núþegar á nokkrar keppnir í diploma og ólympískum hnefaleikum á árinu, meðal annar í Kaupmannahöfn núna í Mars með keppnisliði HFR.
-
Vetrarstarfið að hefjast
Nú fer vetrarstarfið að hefjast og tökum við á móti nýjum iðkendum í tvo hópa á haustönn. Unglingahópur er fyrir krakka í unglingadeild grunnskólanna (fædd 1995-1997) og svo er annar hópur fyrir 16 ára og eldri (fædd 1994 eða fyrr). Sérstakur skráningardagur verður í byrjun september og auglýst verður um það síðar. Hægt er að […]
-
Vel boxað í Hafnarfirði
Það var gaman að fylgjast með keppendum á móti Hnefaleikafélags Hafnarfjarðar (HFH) í kvöld, bæði því hvað þeir voru allir vel skólaðir og hversu tært boxið var. Allar viðureignirnar voru mjög jafnar. Hér eru úrslitin (sigurvegarar eru feitletraðir): Björn Snævar Björnsson (HFR) vs Hafsteinn Smári Óskarsson (HFR) Berglind Frances Aclipen (HFÆ) vs Valgerður Guðsteinsdóttir (HFÆ) […]
-
Þrír diplomaboxarar útskrifaðir í Hafnarfirði í dag
Fyrri hluti hnefaleikamótsins í Hafnarfirði fór fram í dag, en þar voru 5 diplomaleikir. Keppendurnir okkar þrír komu allir heim með ný diploma. Í kvöld kl. 20:00 verður svo keppt í áhugamannahnefaleikum á sama stað, Dalshrauni 10. Aðgangseyrir er 1.000 kr.