Category: Myndbönd
-
Æfingar byrja þessa vikuna
Allar æfingar byrja þessa vikuna, 2-6 September, samkvæmt stundatöflu. Við hlökkum til að taka á móti nýjum og gömlum iðkendum. Það er alltaf frí prufuæfing nema það sé fullt í námskeið. Ef það er fullt í námskeið þá látum við vita, best er að tryggja sér pláss sem fyrst.Ef þið hafið skráð ykkur á síðu […]
-
Björn Íslandsmeistari 2018
Um helgina var haldið Íslandsmót í aðstöðu HFR í Reykjanesbæ. Þar kepptu Björn Björnsson og Magnús Marcin fyrir hönd Reykjanesbæjar. Björn átti sigur í báðum sínum viðureignum og var krýndur Íslandsmeistari í -75kg flokki karla. Magnús hlaut silfur í -81kg flokki eftir mjög jafnan úrslitabardaga. Mynd að ofan: Gunnar Jónatansson Hér er bardagi Björns frá […]
-