Þekkirðu einhvern sem langar að æfa hnefaleika? Hnefaleikakortið okkar er tilvalin gjöf í pakkann og hægt er að láta bol og/eða vafninga fylgja með á sérstöku tilboði!
bolur + 1.000kr
Vafningar + 1.000kr
Eina sem þarf að gera er að taka fram í commenti þegar þú skráir að þú ætlar að fá með bol eða vafninga. Síðan er það að haka við flipann þar sem stendur gjafakort.
Farið yfir í skráningu og við sjáumst í gyminu 😉
(Athugið að bolur fylgir frítt með ef bókað er önnina)