Við höfum fengið þær fréttir að námskeið mega að byrja að nýju í vikunni. Við ætlum því að byrja grunnnámskeið í boxi þann 19. Janúar eftir þessa viku.
Æfingar verða í boði fyrir þá sem hafa skráð sig í grunninn, þið hafið aðgang að box tímum þrisvar í viku og einnig að fitnessboxi HFR. Ef það vakna einhverjar spurningar ekki hika við að senda póst á hfrboxing@boxing.is
Hvernig og hvenær eru æfingar ? Kemur ekki fram i auglýsingu
Sæl, Erna. Þú getur fundið stundatöflu hérna á boxing.is ef það vakna einhverjar frekari spurningar, endilega hafðu samband 🙂