Box grunnur byrjar aftur

Námskeið byrja að nýju í vikunni, skelltu þér í skóna og boxaðu þig í betra form með HFR!

Æfingar verða í boði fyrir þá sem hafa skráð sig í grunninn, þið hafið aðgang að box tímum þrisvar í viku. Einnig er opið fyrir skráningar fyrir fitnessbox HFR. Fitnessboxið er tilvalið til að koma sér í rétta fjör ið fyrir sumarið. Það vakna einhverjar spurningar ekki hika við að senda póst á hfrboxing@boxing.is

2 svör við “Box grunnur byrjar aftur”

  1. Hvernig og hvenær eru æfingar ? Kemur ekki fram i auglýsingu

    1. Sæl, Erna. Þú getur fundið stundatöflu hérna á boxing.is ef það vakna einhverjar frekari spurningar, endilega hafðu samband 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s