Hnefaleikakappar ársins 2020

Hnefaleikafólk ársins 2020 hjá Reykjanesbæ eru þau Hildur Ósk Indriðadóttir og Sindri Þór Gylfason. Sindri keppti snemma á árinu bæði í ólympískum hnefaleikum og diploma hnefaleikum. Hildur keppti eftirminnilega á Golden girls, sem er árlegt mót fyrir hnefaleikakonur og er haldið í Síþjóð. Bæði tvö hafa verið ákaflega dugleg að æfa allt árið og tekið þátt í allskoar starfsemi á vegum félagsins. Einnig má nefna að Hildur hefur staðið sig gríðarlega vel í að sjá um Fitness- og Kvennabox, sérstaklega á tímum samgöngubanns þegar heimaæfingar tóku við hjá báðum hópum.

Boxnámskeið hefjast þann 4. Janúar að nýja. Skráning er enn virk, tryggið ykkur pláss í heimaleikjum fitness- og kvennaboxins.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s