seinustu höggin 2020

Nú er að fara í gang síðasta vika þessa árs hjá HFR. Við viljum þakka fyrir liðið ár, þetta hefur engan veginn verið auðvelt fyrir neinn. Við höfum staðið af okkur þónokkur samkomubönn fyrir bæði krakka og fullorðna.

Krakka- og unglingastarfsemi hefur fengið að njóta sín lengur en eldri hópar. samkomubannið var talsvert styttra en það þarf ekki samkomubann til þess að aðvörun sé höfð á öllum æfingum. Engin tilfelli hafa verið tengd við bardagahöllina og við erum mjög lánsöm þar vitandi að við séum öll á sömu síðu milli bardagaíþrótta á svæðinu.

Síðasta æfing fyrir krakkana verður á þriðju- og miðvikudaginn, þar munum við enda með skemmtilegum jólaleikjum (þriðjudag fyrir krakkabox og miðvikudag fyrir unglingahópa). Þið eruð flest búin að skrá ykkur fyrir næsta tímabil, en ef þið eruð ekki búin að skrá ykkur þá getið þið ennþá tryggt ykkur pláss á boxing.is og ef það vakna einhverjar spurningar getið þið sent póst á hfrboxing@boxing.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s