Eins og stendur þá getum við ekki byrjað fullorðins æfingar alveg strax. Við munum þó halda áfram með æfingar fyrir krakka fædda 2005 og yngri. Eins erum við búin að opna fyrir skráningar fyrir 2021.
Það kemur meira í ljós fyrir Box101, kvennabox og fitnessbox þann 9. Desember. Þátttaka í heima æfingum og leikjum hefur staðið fram úr öllum væntingum. Við erum vongóð að þessum takmörkunum verði aflétt á næstunni, því höfum við opnað fyrir skráningar í alla tíma fyrir næsta ár. Fyrstir koma, fyrstir fá.