Æfingar byrja aftur

Kæru iðkendur og foreldrar. Nú hefur verið tilkynnt að æfingar mega hefjast að nýju á miðvikudaginn 18. nóv fyrir iðkendur fædda 2005 og yngri.

Við viljum halda gott samstarf við forráðamenn og hvetjum ykkur til að hafa samband við félagið með email á hfrboxing@boxing.is ef við getum aðstoðað á einhvern hátt. Við viljum að allir iðkendur komi aftur á æfingu áhyggjulaus og allir fylgi þessum vanalegu reglum.

Við stefnum á að hefja aftur þáttöku í diploma unglingamótum á komandi ári en frekari upplýsingar koma síðar.

Hvað varðar eldri iðkendur þá á allt enn eftir að koma í ljós. Við viljum þá minna að hreyfing er gríðarlega mikilvæg núna sem aldrei fyrr. Við höldum áfram að deila út æfingum á fitnessbox og kvennabox hópa okkar. Hvað varðar keppnislið þá viljum við minna á að einhversstaðar er andstæðingur að nýta þennan tíma til að æfa sig og verða betri á þessum erfiðu tímum. Nú skal ekki gefa eftir þó um takmarkanir sé að ræða. Hver dagur er tækifæri til að verða sterkari og betri.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s