Þetta eru skilyrðin samkvæmt nýjustu reglum

HFR heldur starfsemi sinni áfram miðvikudaginn 21. Október.

  • Hér eru reglur sem voru að taka gildi fyrir íþróttir utan höfuðborgarsvæðis:
  • Þrátt fyrir 2 metra nálægðartakmörk eru snertingar heimilar milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum á vegum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en virða skal 2 metra regluna í búningsklefum og á öðrum svæðum utan keppni og æfinga. Þrátt fyrir 20 manna fjöldatakmörk er allt að 50 einstaklingum heimilt að koma saman á æfingum og í keppnum á vegum ÍSÍ. Óheimilt er að hafa áhorfendur á íþróttaviðburðum.

Við hjá HFR erum með marga fjölbreytta tíma og mun engin þeirra innihaldi yfir 20 manns. Við viljum að allir iðkendur og foreldrar fylgji aukalega þessum reglum hér fyrir neðan:

  • Foreldrar  koma ekki að horfa á æfingar.  Við viljum biðja foreldra að bíða eftir börnunum sínum úti í bíl ef þau eru sótt.
  • Handþvottur og sótthreinsun skal vera iðuleg
  • Virðum fjarlægðarmörk við aðra
  • Ef einstaklingur finnur fyrir einkennum þá á að halda sig heima – ALLS EKKI KOMA Á ÆFINGU
    • Hafa samband við heilsugæslu símleiðis eða í gegnum netspjall á heilsuvera.is eða við Læknavaktina í síma 1700 svo unnt sé að framkvæma próf fyrir COVID-19 án tafar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s