Þetta þarftu að vita: Krakka- og unglinganámskeið HFR

námskeið fyrir krakka á grunnskólaaldri hefst 31. Ágúst

Ekki er þörf að eiga eigin hanska/skó/vafninga en það er skemmtilegra

Við höfum vafninga og góma til sölu

Nóg er að mæta í æfingarfötum, við mælum með íþróttaskóm frekar en að vera á sokkunum.

Best er að mæta nokkrum mínútum fyrir tímann og gera sig klára/n

Þú getur skráð fyrir önnina eða veturinn

Diploma hnefaleikamót eru áætluð í vetur en nánari upplýsingar ásamt dagsetningum koma síðar

Best er að foreldrar séu ekki að dvelja á æfingastað á meðan æfingu stendur vegna smitástands

Við biðjum iðkendur að koma klæddir í æfingafötum svo að við getum forðast að þurfa að nota búningsklefa.

2 athugasemdir við “Þetta þarftu að vita: Krakka- og unglinganámskeið HFR”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s