Sumarnámskeið

Skemmtileg sumarnámskeið verða í boði fyrir hjá Hnefaleikafélagi Reykjaness.

Námskeið fyrir follorðna og krakka/unglinga í júní hefst 2. Júní og skráningar eru í gangi.

 • Krakkar/unglingar
  • 13. júlí – 20. ágúst – 15.900
  • 2-4x í viku
 • Box101
  • 13. júlí – 20. ágúst –> 15.900
  • 6 mánuðir –> 51.000 (15% afsl.)
  • Árgjald –> 89.000 (25% afsl.)
  • 4-6x í viku
 • Kvennabox
  • 1 – 28. júní –> 7.900
  • 6. júlí – 17. ágúst –> 13.900 
 • Tækninámskeið kvenna
  • 6. júlí – 17. ágúst
  • 14.900
  • Kvennabox + Tæknibox kvenna –> 24.900
 • Diploma æfingabúðir
  • 10-13 ára
  • mán – fim klukkan 15:00-16:00 á daginn
  • 6 vikna námskeið hefst 13. Júlí 
  • Námskeið er ætlað til að læra grunntækni fyrir svokallað léttsnertibox. Farið er vel í fótaburð, vörn og högg. Mikilvægt er að krakkar læri að beyta sér rétt sem og beri fulla virðingu fyrir höggum og hreyfingum sem kunna að fylgja bardagaíþróttum. 
  • Handvefjur fylgja FRÍTT með námskeiði
 • Box æfingabúðir
  • 14-16 ára
  • mán-fim klukkan 16:15-17:15
  • 6 vikna námskeið hefst 13. júlí 
  • Námskeið þar sem er lagt áherslu á líkamsrækt, tækniþjálfun og kænsku í hringnum. Skemmtilegt námskeið sem enginn ætti að missa af. 
  • Handvefjur fylgja FRÍTT með námskeiði

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s