Box á óvissutímum

Samkvæmt nýjustu upplýsingum liggur fyrir að samkomubann gildir út allan Apríl mánuð. Það er gríðarlega erfitt ástand fyrir alla boxara bæjarins að fá ekki að halda sínu striki með okkur í HFR. Það þýðir lítið að sitja aðgerðarlaus en við höfum búið heimaæfingar fyrir alla sem hægt er að nálgast á FB grúbbu okkar hér:

https://www.facebook.com/groups/hfrboxing/

Upphaflega áttu æfingar að byrja aftur 13. Apríl en eins og staðan er núna þá verða engar æfingar fyrr en seint í apríl eða byrjun maí. Þess vegna höfum við ákveðið að framlengja vortímabil inn í sumarið svo allir fái sitt. Það er ekki ákveðið hversu langt inn á sumartímann það verður en við látum inn allar upplýsingar jafnóðum.

Það kostar ekkert að skuggaboxa, gera hnébeygjur, armbeygjur og burpees heima fyrir. Verið hraust, heilbrigð og varkár. Við sjáumst þegar yfir lýkur.

kveðja, Stjórn HFR

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s