Síðustu viku fóru af stað námskeið hjá HFR og skráningar eru enn í fullu gangi. Það er hratt að bætast við í hópana og um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst. Aðeins örfá pláss eftir í krakkanámskeið. Æfingar hafa byrjað af krafti og við erum mjög spennt fyrir 2020. Athugið að það er frír prufutími í öll námskeið og fri vika í krakkabox.
Við sjáumst í Bardagahöllinni