Hildur og Davíð boxarar ársins

Nú er enn eitt stórfenglega árið gengið og nýr áratugur framundan. Árlega er valið hnefaleikamann- og konu sem hafa náð mestum árangri og núna í ár eru það Davíð Sienda og Hildur ósk Indriðadóttir.

Davíð er ríkjandi Íslandsmeistari í -81kg flokki karla undir 17 ára aldri. Hann sigraði titilinn núna í apríl með miklum yfirburðum.

Hildur keppti á Íslandsmeistaramótinu í -75kg flokki kvenna á árinu og endaði þar í öðru sæti. Hún átti þó gríðarlega kraftmikla frammistöðu og gaf andstæðingi sýndum ekkert eftir, sérstaklega í annarri lotu þar sem hún átti hringinn.

Núna snemma á árinu stefnir Hildur á Golden Girl championship í Svíþjóð og ætlar sér stóra hluti þar. Það verður gaman að fylgjast með þessum tveim á komandi ári.

Hér má sjá bardaga Davíðs á Íslandsmótinu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s