Rothögg hjá Antoni um helgina

Um helgina áttu tveir keppendur HFR sína fyrstu bardaga. Sindri Þór Gylfason (16) fór gegn andstæðingi frá HR-Mjölni og átti stórgóðan bardaga. Eftir hnífjafna baráttu hlaut Sindri því miður ósigur á dómaraúrskurði en snýr aftur reynslunni ríkari. Anton Halldórsson, 19 ára, steig inn í hringinn gegn andstæðingi frá Hnefaleikafélaginu ÆSIR. Anton sigraði þar sinn fyrsta bardaga eftirminnilega á rothöggi. Okkar maður sýndi flotta takta og inni í annarri lotu fór hann að sýna yfirburði. Í lok lotunnar lendir Anton vinstri krók á andstæðing þar sem dómari þarf að telja yfir andstæðing. Eftir það lætur Anton ekki bíða eftir sér en nær sama höggi aftur á andstæðing og varð þar engin þriðja lota.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s