Allar æfingar byrja þessa vikuna, 2-6 September, samkvæmt stundatöflu. Við hlökkum til að taka á móti nýjum og gömlum iðkendum. Það er alltaf frí prufuæfing nema það sé fullt í námskeið. Ef það er fullt í námskeið þá látum við vita, best er að tryggja sér pláss sem fyrst.Ef þið hafið skráð ykkur á síðu okkar þá gildir skráningin. Allir ættu að hafa fengið staðfestingu núna en það gæti verið að það hafi ekki borist.nýja húsnæði HFR er í Bardagahöllinni á smiðjuvöllum 5. Sjáumst hress á æfingu 😉
