Hádegistímar í fitnessboxi kvenna aftur á dagskrá

Nú er tíminn fyrir ykkur stelpurnar að taka upp hanskana. Fitnessbox kvenna verður á dagskránni aftur og ekkert gefið eftir. Skráning í hádegistíma gildir einnig í boxfitness á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 19:00. Boxing101, sem er fyrir bæði kynin, gildir einnig í boxfitness.

Lagt er áhersla á styrk, þol og úthald en auðvitað verður líka slegið í púðann með krafti.

Æfingar hefjast 11. Júní fyrir alla hópa. Sjáumst í gyminu

Þjálfari er Hildur Ósk Indriðadóttir en hún lenti nýlega í öðru sæti á Íslandsmóti 2019.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s