Helgarnámskeið með Daða

UPPFÆRÐ DAGSETNING

Dagana 23-24 mars (ekki 16-17 eins og áður stóð til) mun reynslumesti hnefaleikaþjálfari landsins, Daði Ástþórsson, halda námskeið fyrir keppendur HFR. Daði hefur þjálfar bardagaíþróttir í yfir 20 ár og þá aðallega hnefaleika, þar á meðal fyrir hönd HFR. Um er að ræða námskeið þar sem farið er í mikilvæg atriði til að verða betri í hnefaleikum eða MMA. Mælt er með þessu sérstaklega fyrir fólk sem ætlar sér að keppa í ólympískum eða diploma hnefaleikum. Opið er fyrir skráningar frá 12 ára aldri.

Verð er 3.000 krónur fyrir báða dagana og 2.000 krónur fyrir einn dag. Greiðsla staðfestir þátttöku. Námskeið er klukkan 11:00-13:00 báða daga.

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s