Æfingar hefjast 7. Janúar

Krakkar, unglingar, fullorðnir og keppnislið. Æfingar til auka styrk og vellíðan fyrir alla frá 5 ára aldri. Æfingar hefjast vikuna 7-12 Janúar og það er alltaf frír prufutími. Við verðum í gömlu sundhöllinni við Framnesveg til að byrja með en það stendur til að flytja aðstöðuna seinna á árinu.

Krakkabox eru leikir og æfingar fyrir krakka í 1-4 bekk. Við erum með tvo tíma skráða og þið getið valið þann tíma sem hentar ykkur betur.

Við erum með fitnessbox kvenna núna sem hefst aftur 7. Jan eftir stutta pásu. Hildur Ósk Indriðadóttir, hnefaleikakona Reykjanesbæjar 2018, verður með tímana. Um að gera að mæta og prófa, stelpur.

Björn og Hildur eru hnefaleikafólk Reykjanessbæjar 2018 og við viljum óska þeim báðum til hamingju með árangurinn á liðnu ári. Þið sjáið þau skarta hér glænýjum HFR bol og peysu. Bolir fylgja frítt með annargjaldi en einnig verða fáanlegar peysur þessa önnina. ithrottamadurarsins_reykjanesbae_rnb_311218-(39)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s