3 gull í hús hjá HFR

Hnefaleikafélag Reykjaness átti tvo sigra á boxmóti um helgina. Boxmótið átti sér stað á höfuðborgarsvæðinu í aðstöðu hnefaleikafélagsins ÆSIR. Hildur Ósk Indriðadóttir keppti annan bardaga sinn fyrir hönd HFR, en hún átti eftirminnilegan sigur á Boxkvöldi Ljósanætur í lok Ágúst. Hér átti hún flottan sigur gegn Sigríði Bjarnadóttur hjá Hnefaleikafélagi Akureyrar. Hún Sigríður er talsvert reyndari en Hildur og hefur fleiri bardaga undir belti en eftir þrjár lotur var Hildur úrskurðaður sigurvegari eftir einróma dómaraákvörðun.

 

HFR tók líka þátt í diploma unglingamóti nú á dögunum og var þar mikil lukka. Þar kepptu 5 unglingar frá HFR á aldrinum 12-15 ára og hlutu viðurkenningu fyrir. Þar bar mest á Tómasi Ingólfssyni sem var að fá sitt þriðja gullstig, en þá á hann bara tvö stig eftir í gullmerki, sem er hæsta viðurkenning í diploma hnefaleikum.

42614764_381211149086376_6644334172351496192_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s