Margrét Íslandsmeistari í hnefaleikum

Dagana 23-26 Febrúar var Íslandsmót HNÍ og þar tóku þátt tveir keppendur frá Hnefaleikafélagi Reykjaness. Margrét hlaut þar Íslandsmeistaratitilinn í ár eftir úrslitaviðureign hennar við Sigríði Bjarnadóttur frá Hnefaleikafélagi Akureyrar. Næst Stefnir hún Margrét á Norðurlandamót en það er haldið í Danmörku 30. Mars.

Þorsteinn Snær Róbertsson keppti í -69kg karlaflokki um helgina eftir 7 mánaða fjarveru frá hringnum. Hannhlaut nauman ósigur í undanúrslitum eftir hörku baráttu og sneri heim með bronsið.

 

Margrét og Björn, þjálfari hennar, að undirbúa í aðstöðu HFR

16939360_389061831458829_7669352364750540155_n

Myndir: Gunnar Jónatansson

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s