Jálkabox – nýtt námskeið

Nýtt námskeið í Jálkaboxinu hefst í næstu viku og verður á þriðjudögum og fimmtudögum í sex vikur á frábæru verði. Námskeið er ætlað 30 ára og eldri og skráningar hér á síðunni. farið er yfir grunnhreyfingar og æft með félaga og á boxpúða með leiðbeiningum þjálfara. Gætt er að öryggi allra og séð til þess að engin harka sé færð í leikinn að óþörfu. Helsta markmið er líkamsrækt og tækniæfingar. Engin krafa um að „stíga inn í hringinn“ nema iðkendur vilji slíkt við lok námskeiðis af eigin frumkvæði

 

Í öðrum fréttum eru 11 krakkar frá Reykjanesbæ að keppa í svokölluðu „léttsnertiboxi“ eða DIPLOMA keppni. Þar eru krakkar frá 9 ára aldri upp í 15 ára að taka þátt héðan frá HFR. Mótið verður í Hnefaleikafélagi ÆSIR við Stórhöfða.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s