Vel boxað í Hafnarfirði

Björn með gullið
Björn með gullið

Það var gaman að fylgjast með keppendum á móti Hnefaleikafélags Hafnarfjarðar (HFH) í kvöld, bæði því hvað þeir voru allir vel skólaðir og hversu tært boxið var. Allar viðureignirnar voru mjög jafnar.

Hér eru úrslitin (sigurvegarar eru feitletraðir):

Björn Snævar Björnsson (HFR) vs Hafsteinn Smári Óskarsson (HFR)
Berglind Frances Aclipen (HFÆ) vs Valgerður Guðsteinsdóttir (HFÆ)
Hinrik R. Helgason (HFÆ) vs Sigurbjörn Richter (HFH)
Elías Shamsudin (HFÆ) vs Daníel Hauksson (HFH)
Björn Snævar Björnsson (HFR) vs Axel Logi Þorsteinsson (HFÆ)
Gunnar Gray (HFÆ) vs Kristján Orri Arnarsson (HFH)

Daníel Hauksson (HFH) - hnefaleikamaður kvöldsins
Daníel Hauksson (HFH) - Hnefaleikamaður kvöldsins