Þrír diplomaboxarar útskrifaðir í Hafnarfirði í dag

Jón Þór Jakobsson, Aron Ingi Gestsson og Leó Smári Sigurjónsson ásamt Gunnari Davíð Gunnarsyni þjálfara
Jón Þór Jakobsson, Aron Ingi Gestsson og Leó Smári Sigurjónsson ásamt Gunnari Davíð Gunnarsyni þjálfara

Fyrri hluti hnefaleikamótsins í Hafnarfirði fór fram í dag, en þar voru 5 diplomaleikir. Keppendurnir okkar þrír komu allir heim með ný diploma. Í kvöld kl. 20:00 verður svo keppt í áhugamannahnefaleikum á sama stað, Dalshrauni 10. Aðgangseyrir er 1.000 kr.