Skráning hafin fyrir haustönn!

Skráning er hafin á námskeið Hnefaleikafélagsins á haustönn í síma 8682063 (Dagný). Stundaskrá tekur gildi þann 7. september næstkomandi. Fitnessboxnámskeið verða auglýst sérstaklega síðar. Því miður verður ekki hægt að bjóða upp á æfingar fyrir 10-12 ára hópinn fyrr en eftir áramót. (Vegna aldursdreifingar hefur verið sameinað í einn 12-13 ára hóp).

Unglingar (8-10. bekkur)
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:30-17:30

Byrjendur/Framhald
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17:30-18:30

Keppnislið
Alla virka daga frá kl. 18:00-20:00

Facebook