Sumaræfingar

HFR

Nú er keppnistímabilinu lokið og við taka sumaræfingatímar. Fastar æfingar verða á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:40 – 20:10 og einhverjar aukaæfingar eftir þörfum.