Íslendingar og Danir skilja jafnir

HFR

Hnefaleikamenn frá Íslandi og Danmörku mættust í gömlu sundhöllinni í Reykjanesbæ um helgina, en húsið var pakkfullt og stemningin gríðarleg er liðin skiptust á því að sigra allt kvöldið. Danski veltivigtarmeistarinn Kenneth Nemming var útnefndur hnefaleikmaður kvöldsins en hann lagði Stefán Breiðfjörð úr HFH í skemmtilegum bardaga.

Úrslit kvöldsins (sigurvegari feitletraður):

Andri Már Elvarsson (HFR) vs Dion Bredahl (Team Denmark)

Hafsteinn Smári Óskarsson (HFR) vs Lau Johansen (Team Denmark)

Pétur Ásgeirsson (HFR) vs Michael Andreasen (Team Denmark)

Sigurbergur Eiríksson (HFR) vs Mark Olsen (Team Denmark)

Ævar Ísak Ástþórsson (HFH) vs Alexander Loncar (Team Denmark)

Ágúst Hilmar Dearborn (HFR) vs Martin Sivertsen (Team Denmark)

Gunnar Þór Þórsson (HR) vs Patrick Nyk (Team Denmark)

Viðar Freyr Viðarsson (HFR) vs Leon Pedersen (Team Denmark)

Vikar Karl Sigurjónsson (HFR) vs Brian Johansen (Team Denmark)

Stefán Breiðfjörð (HFH) vs Kenneth Nemming (Team Denmark)